top of page

umfjöllun & viðtöl 

Sesselja Mbl.png

Umfjöllun MBL um Advania í Guðrúnartúni 

Mbl tók viðtal við Sesselju þar sem farið er í saumana á nálgun Fröken Fix Hönnunarstudio á hönnun og consepti fyrir Advania Ísland á höfuðstöðvum þeirra við Guðrúnartún í Reykjavík

abstracra web1.jpg

Umfjöllun Abstracta um nýja Biskupstofu í Katrínartúni 

Hönnun og nálgun fröken fix hönnunarstudio vakti athygli Sænska hönnunarrisans Abstracta  en þeir selja hljóðvistar hönnun sína út um allan heim. 

Biskupsstofa er fyrsta Íslenska verkefnið sem þeir fjalla um. 

smartland biskupstofa umfjöllun.jpg

MBL: Viðtal við fröken fix hönnunarstudio vegna hönnunar og consepts við nýja Biskupsstofu

Sesselja talar hér um hugmyndina á bakvið verkefnið, stærðina og hvað er á bakvið geislabaugana

svensonumfjollun2016.jpg

Sænska textíl hönnunar-fyrirtækið Svenson fjallar um

fröken fix hönnunarstudio 

Sesselja hannaði höfuðstöðvar VÍS og vakti það athygli framleiðandands hvernig hún setti saman vörur frá þeim á óvenjulegan hátt. Svenson birti umfjöllun um verkefnið en þeir eru með umfangsmestu textíl fyrirtækjum á norðurlöndunum.

vinnuumhverfi_grein.mbl.jpg

Viðtal við Sesselju Thorberg um hönnun vinnustaða og hversu mikilvægt það er.

Blaðaviðtal um hönnun vinnustaða og skrifstofuhúsnæðis

fröken fix hönnunarstudio - litalínan 

fröken fix hönnunarstudio hefur í 10 ár verið í góðu samstarfi við Slippfélagið og gefið út tvö litakort undir sínu nafni. Í tilefni afmælisins voru gefin út nokkur myndbönd með fróðleik um liti og samsetningar sem Sesselja hefur viðað að sér í gegnum árin.

bottom of page