top of page

Ráðgjöf í heimahús, eða "Quick Fix" eins og ég kalla það hefur verið mjög vinsæl leið fyrir fólk að fá hugmyndir frá fagmanni án skuldbindingar. Sesselja  sækir þig heim og veitir þér þá ráðgjöf með heimilið - 

í raun með allt milli himins og jarðar. 

Þú velur hvernig tímanum er ráðstafað. 

Miðað er við ráðgjöf í allt að tvær klukkustundir. Settu þig í stellingar, taktu myndir af rýminu og hafðu svo samband ! 

Verð kr. 45.000 auk vsk.

Smelltu hér fyrir Quick - Fix

*Aksturs-kilometra gjald er lagt ofan á þjónustu Fröken Fix utan við stór höfuðborgarsvæðið.

Gjald er tekið samkvæmt viðmiðum tollstjóra. 

quick

fix

Sökum anna í stærri verkefnum er yfirleitt um dálítil bið eftir
QF ráðgjöf

Hönnun og verkefnastjórn fyrirtækja!

Við höfum talsverða reynslu af hönnun og verkefnastjórnun, allt frá hugmynd að fullunni hönnun.

Síðustu ár höfum lagt sérstaka áherslu á verkefnamiðuð vinnurými hjá stórfyrirtækjum sem og consept hönnun. 

Smelltu hér til að hefja samtal!

fyrirtækja

fix

Hönnun heimila.

Yfir áratugs reynsla að hönnun heimila, innréttinga, húsgagna, fagurfræði og samsetninga. 

Smelltu hér til að hefja samtal!

heimilis

fix

bottom of page