verkin okkar 

hönnun fröken fix: heimilin

Hér má sjá albúm með sýnishornum af þeim verkefnum sem við höfum verið að gera undanfarið þótt listinn sé langt því frá tæmandi 

Tvísmelltu til að stækka ljósmyndirnar.

hönnun fröken fix: fyrirtækin

Hér má sjá ljósmyndir af hluta þeirra verkefna sem við höfum unnið að fyrir fyrirtæki. Tvísmelltu til að stækka ljósmyndirnar.

 

Í þessu albúmi má meðal annara sjá myndir frá skrifstofum RV, Vís og Kjörís. 

Í öllum tilfellum fór fram mikil sérsmíði og conseptvinna þar sem endurhanna þurfti rýmin að fullu og skapa ný.

Fleiri fyrirtækjamyndir eru væntanlegar

 

1/4
fjölmiðlar & útgefið efni

Um árabil hefur Sesselja öðru hverju starfað við fjölmiðla tengda hönnun í einhverju formi. Sjónvarps og vefþættir hafa þar verið mest áberandi. 

Einnig hefur Sesselja gefið út bók undir formerkjum Fröken Fix en hana má nálgast í öllum helstum bókabúðum en hana má panta á netinu hérna.

Blaðaumfjöllun af ýmsu tagi

 
  • facebook
  • Instagram - Black Circle
  • Pinterest - Black Circle